11 mars 2008

I Kina bordar folk hunda

Kinverska stelpan sem eg bjo med i fyrra kannadist samt ekkert vid tad.

I Togo bordar folk hunda og tad kannast allir vel vid tad! "Of course! They are delicious!" ... Ja, hunda, ketti, eitthvad sem litur ut eins og risavaxnar rottur... Og allt er bordad, allir hausar, augu og slikt.


Eg for i thriggja daga ferd til nordur Togo i sidustu viku sem var alveg frabaert. Hefdi ekki viljad fara heim an tess ad sja dreifbylid... Oll torpin, leirhusin med stratokum, veidimennina medfram vegunum og konurnar ad saekja vatn i brunna. I einu torpinu stoppudum vid til ad skoda eitthvad og turftum fyrst ad hitta hofud torpsins til ad fa leyfi... Tetta var allt saman upplifun.


Ferdin var reyndar ekki alveg jafn glaest og eg hafdi imyndad mer fyrirfram tar sem vid vorum i bil mest allan timann, ekki, med loftraestingu. Gluggarnir voru tvi opnir sem var ekki neitt serstaklega anaegjulegt a malar/sandvegunum. Eg var heldur betur "sol"brun eftir ta ferd.


SPES... To tad geti hljomad einkennilega, ta hafa tessi munadarlausu born hja Spes tad ad morgu leyti mun betra en flest born i Togo. Tau fa nog ad borda, tau ganga i skola, tau eiga nog af fotum og nog af leikfongum. I nokkrar vikur fengu bornin ad fara i sund a hoteli herna i Lome sem teim totti ofsalega spennandi (en fa born i Togo fa svo flott taekifaeri), en "sundlaug" var einmitt med fyrstu ordunum sem eg laerdi i fronsku.

Olikt odrum svipudum hjalparsamtokum ta er frekar gott samband a milli styrktarforeldra og barnanna og margir styrktarforeldrar hafa komid og heimsott bornin. Tessa mynd fekk eg einmitt senda i tolvuposti fra styrktarforeldrum fra Islandi sem eg var samferda hingad ut.

Eftir endalausar rokraedur um hvort samtok seu god eda ekki ta er eg allavega anaeagd ad hafa nuna sed med eigin augum starf Spes, og geta fuLLyrt, ad peningurinn sem fer til samtakanna rennur til gods. Eg borgadi flugfarid mitt sjalf. Allur peningur sem rennur til Spes fer til barnanna, og hann er notadur vel.

Aejhh, mig langar i tropi og muslibollu... Og sukkuladisnud. En nu tarf eg ad nyta timann vel... Eg kem nefnilega heim i naesta manudi!

Hafid tad best

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ævintýra-Olga, mikið var að þú bloggaðir! :P Var orðin hálfhrædd um þig...

Frábært að sjá myndir og lesa að allt sé í góðu. :)

Nafnlaus sagði...

vá hvað tíminn líður hratt!!!! hlakka til að heyra sögur.

Nafnlaus sagði...

Ohh... hlakka svo til að hitta þig í sumar. Er búin að vera í svo miklu nöldurstuði seinustu vikuna vegna smá vesens og í slíkum tilvikum jafnast ekkert á við smá nöldurgöngutúr!
Það tekur nefnilega enginn jafn vel undir nöldrið í mér og þú ;) Haha

Hafðu það súper gott! Ekkert smá krúttleg mynd af ykkur þarna í sundi!

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ æðislegt að fá nýtt blogg og heyra að allt gangi vel, og já tíminn líður :)
Hlakka mikið til að sjá þig eftir mánuð :)
kv.Arna

Nafnlaus sagði...

Heyrðu það fylgdi ekki söguni hvort þú hefðir smakkað á hund og þessar risavöxnurottur. Þetta er klárlega once in a life time opertunity. Þú veist þegar fólk er að ræða svona " já ég átti nú einu sinni golden retriver, þá er það nú ferskt að geta sagts hafa borðað golden retriver:)

En góða lukku, bið að heilsa madömuni í prinsessukjólnum og reyndu nú að snappa upp einhverjar góðar hundaupskriftir hehe

kv, Kári

Ragga sagði...

hehe...já ég er sammála því að þetta gæti orðið afar skemmtileg saga að segja við slík tækifæri!

Annars getum við ekki verið að fussa og sveia við slíku, kindahausaæturnar miklu hér á skerinu!

Njóttu þín áfram :)
Kveðja Ragnheiður

Hafdis Sunna sagði...

Frábært að heyra frá þér, saknaði þín á Ísafirði um páskana!

Hafdis Sunna sagði...

Frábært að heyra frá þér, saknaði þín á Ísafirði um páskana!

Hafdis Sunna sagði...

Frábært að heyra frá þér, saknaði þín á Ísafirði um páskana!