27 mars 2008

Gone native!


Eg elska Togo. Eg er farin ad borda kassuna med slimsosunni (nefndi eg ad hun er graen)! Eg elska bornin sem eg vinn med, eg elska Coctail de Fruit, eg elska hvad Togobuar eru ofbodslega vinarlegir og afslappadir.

Eg a oft i miklum vandraedum med ad tja mig munnlega. Eg tala hratt og oskyrt og thegar eg finn ekki ordin sem eg leita eftir gretti eg mig og sveifla hondunum hratt og mikid. Thetta hefur aldrei verid talid til kosta a Islandi, en thar hefur mer helst verid likt vid hin ymsu dyr.

Um daginn var rafmagnslaust á netkaffinu svo eg settist bara og fekk mer gos og spjalladi vid vinarlegu Togobuana sem lika bidu eftir rafmagni. Don felagi minn spyr tha hvort eg se listamadur. Eg atta mig ekki alveg a hvad hann eigi vid og spyr thvi,

- "ja, hefurdu leikid i kvikmyndum?"
- "nei" svara eg "thad hef eg ekki gert"

Tha segir hann ad eg eigi endilega ad skoda hvort eg komist ekki i kvikmyndabransann, eg eigi thad til ad leika thegar eg segi fra, eg hafi augljoslega mikla haefileika a thessu svidi. HAAHahaha! Hvernig er haegt annad en ad elska Togo? Minir verstu gallar ordnir ad einstokum haefileikum.

Annars er bara stud herna. Vinn alla daga med frabaerum krokkum og kiki svo af og til ut, en Kevin sem vinnur a netkaffinu hefur verid hvad duglegastur ad kynna mig fyrir Togo "utan veggjanna".

Merci Kevin!


Eg hlakka ofbodslega til ad koma heim og hitta ykkur oll, tho eg viti ekki hvernig eg eigi ad fara ad thvi ad kvedja bornin. Takk fyrir kommentin. Dorothea, ja eg held ad margir dagar herna hefdu lika verid audveldari hefdi eg fengid gongutur og medfylgjandi utras...

Eg er ekki buin ad borda neina hunda, enn. Held eg!!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Alltaf gaman að lesa bloggið þitt. já eg hef nú ekki fattað þetta, en það er e-ð til í þessu með leiklistar hæfileikana :) Hlakka til að sjá þig og vona svo innilega að þú verðir á Ísó í sumar :)
kær kveðja Arna og bumbubúinn ;)

Unknown sagði...

Sæl systir, gott að heyra að allt er í blóma. Þú eldar kanski svona kássu með grænni slímsósu og nokkrum hunda/rottukjötsbitum fyrir okkur Egil þegar þú kemur heim:)

Nafnlaus sagði...

Hehemm! Hefur aldrei leikið í kvikmynd?!! Ég er nú hrædd um það!

Olga, ertu búin að gleyma strákunum okkar? Sko, við erum á kreditlistanum ef þú vissir það ekki....

Gaman að heyra hvað þú hefur það gott með grænu slímkássunni og Kevin félaga. Man ekki hvort ég var búin að segja þér frá persónulýsingunni sem ég skrifaði í ÍSL103 en þar fór ég mörgum orðum um það hvað persónan (já ég skrifaði semsagt um þig) er góð í að aðlagast hinum ýmsu aðstæðum. Ég hafði sko aldeilis rétt fyrir mér ;)

Ragga sagði...

Hahaha! Það fer greinilega allt eftir því hvernig á hlutina er litið ;)

Þess vegna m.a. er svo gott að kynnast öðrum menningum...það er alltaf einhver einhvers staðar sem kann að meta indæl persónueinkenni sem aðrir telja til galla.

Hafðu það frábært!
Þín vinkona Ragnheiður :)

Nafnlaus sagði...

Arna: Eg hlakka sko til ad hitta YKKUR!!! :) :) :)

Stina: Ja hver veit, hver veit... Verst ad eg verd ekki komin til ad elda thad fyrir brudkaupsveisluna! Jii thad myndi vekja svo mikla lukku ;)

Dorothea: How could I forget! Eg segi Don fra thessu, ad eg se nu thegar farin ad deila thessum haefileikum. HAha, nei eg man ekki eftir ISL103, en ofsalega gaman ad heyra. Fyrir manudi sidan hefdi eg haldid ad thetta aetti ekki vel vid, en nuna held eg ad thetta gaeti kannski bara vel passad ;)

Ragnheidur: Ja greinilega!! ;)

Ofsalega gott og gaman ad heyra fra ykkur. Nu hef eg ekki komist a netid i viku vegna rafmagns- og netsambandsleysis! Svo i kvold er eg svaka hamingjusom :) merci!