20 febrúar 2008

Myndir!

Tholinmaedi er dyggd... Sem Afrika mun kenna mer.

Ja, I am good and well. Heilsan hefur verid fin og allt er i godu lagi.
Her er eg med Komlanvi. Hann var veikur heima fyrstu dagana mina og eg kynntist honum tvi fyrst og best af eldri krokkunum. Hann er ofsalega ofsalega skemmtilegur :)

Allir a koppinn! Hehe, tetta eru minnstu bornin. Elise greyid litla tarf ad tjalfa annad augad og tarf tvi ad vera med lepp. Eg er ekki alveg a tvi ad tad turfi ad setja plastur yfir gjorsamlega halft andlitid a henni, hun a eiginlega i vandraedum med ad borda med tetta! Aej, sumar tessara fostra eru dalitid, hvad skal segja... Brussulegar :/

Aej tessi mynd er dalitid dokk... Kannski sjaidi ekki neitt. En her er verid ad vaska upp eftir kvoldmat... Oll vinnuadstada finnst mer vera tannig ad folk turfi ad beygja sig mjog mikid... Stundum skura tau bara med hondunum en ekki med kusti, og sopar eru flestir svona litlir strasopar sem madur getur ekkert stadid upprettur tegar madur notar...

Klukkan ordin 9 og tau litlu ad vakna... Aetla ad drifa mig heim. Netid virkar vel nuna, tad getur bara vel verid ad eg skelli inn myndum af og til! ;)

Bestu kvedjur

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

brussulegar þegar hvíta fólkið er ekki nærri...

Nafnlaus sagði...

æji sætu krakkar :)
gaman að sjá mynd af þér líka :)

p.s. núna vita stelpurnar þetta, ef þú fattar mig ;)

kv. Arna

Unknown sagði...

Æðislegt að sjá myndir af ykkur, vona að Komlanvi sé duglegur að kenna þér frönsku :)Hafðu það frábært Olga mín!

Nafnlaus sagði...

Frábærar myndir, ég er alveg hrærð yfir þessu öllu saman. Æi þú veist. Farðu vel með þig og passaðu bakið þitt fröken 175.

Nafnlaus sagði...

Frábærar myndir, ég er alveg hrærð yfir þessu öllu saman. Æi þú veist. Farðu vel með þig og passaðu bakið þitt fröken 175.

Hildur Sólveig sagði...

Æði pæði gæði!!! Rosalega ertu dugleg Olga!!! Klöppum fyrir stelpunni sem fór frá Gamla Bakaríinu á Ísafirði til að vinna með munaðarlausum börnum!! Þú ert hetja og ég hlakka svoooo til að fá að sjá myndir og heyra sögur! You go girl!

Ragga sagði...

Óvænt ánægja að fá að sjá myndir! Mikið rosalega er hún falleg myndin af þér og Komlavni, greinilegt að honum líður vel með þér og ég efast ekki um að það sama gildi um hin börnin... þú eignast örugglega mikið í þeim :)

Það rann allt í einu upp fyrir mér að þú ert virkilega í Afríku...ekkert sá mikil breyting á daglega lífinu þínu. Ég klappa sko með henni Hildi fyrir þér :) Hafðu það gott áfram elsku Olga mín~

Nafnlaus sagði...

klappi klapp!!! GAMAN að sjá myndir Olga mín, vá hvað ég væri til í að vera með þér. Hafðu það rosalega rosalega gott og njóttu vel:) og auðvitað verður þú vinur allra, því þú ert svo mikið yndi

kveðja Þura

Regin sagði...

Skemmtilegar myndir. Fær mann alveg til iða af spenningi eftir því að fara út í eitthvað svona... enþað er svo langt þangað til :( ... :P

Nafnlaus sagði...

hæ vinkona...
ertu enn á lífi...farðu nú að blogga stelpa... :)
kv. Eva

Nafnlaus sagði...

Jats, eg er sko hetja! Sogurnar sem tid eigid eftir ad heyra...! ;)

Takk kaerlega fyrir skemmtilegu kommentin :)

Olga