14 febrúar 2008

Elsku litlu saetu krilin...

... Voru ordin dalitid treytandi eftir halfan manud. Eg hef litid sem ekkert farid ut fyrir veggi heimilisins og eins og i hvada vinnu sem er var eg ordin nokkud treytt. Eg i rauninni BY a leikskola. I gaer hinsvegar for eg med Claude (hann er sonur einnar i eldhusinu) a markad. Tad var tviiiilikur munur ad komast adeins ut og sja meira af Lome.

Eg for med honum ad hitta gotustraka sem hann hefur i huga ad vinna med og adstoda til ad eignast adeins baerilegra lif. Eg sat tarna umkringd ca 15 skitugum unglingsstrakum og er nokkud viss um ad eg hefdi verid pinuponsu hraedd tarna ein. Strakarnir vinna og bua a tessum markadi... Sofa a skitugum, steyptum golfunum. Ja, vid aettum ad vera takklat fyrir tad sem vid hofum! A medan vid satum tarna drog svo ein modir litinn son sinn framhja gratandi og veinandi, en eg fekk ta utskyringu ad hann vaeri svona hraeddur vid mig, HVITU manneskjuna ;)

Vid Claude roltum svo bara um markadinn og eg sa ymislegt sem eg hef ekki sed adur, sem var skemmtilegt.

Takk fyrir skemmtilegu kommentin, tau virka eins og vitamin fyrir mig herna uti :) A helginni var eg veik, og helt eg myndi deyja. En nu litur allt betur ut og mer synist eg geta notid dvalarinnar... Heilsan skiptir bara oLLu mali!

Hafid tad gott tar tid naest, njotid hreina loftsins :)

8 ummæli:

Unknown sagði...

Já það er ekkert skrítið þó aumingja börnin skuli verða hrædd við fólk sem er svona stórfurðulegt á litin! btw (er ég ekki inn núna?)ég er ekkert flutt á Vífilsgötuna enn, var þar bara :)
SSS

Nafnlaus sagði...

Vá hvað þetta hlýtur að vera gaman hjá þér. Já það er ógeð að vera veikur í framandi landi, maður verður svo bjargarlaus e-ð. En það er eðlilegt svona í byrjun, ég mundi bara líta á þetta sem eins konar vígslu.

Láttu þér batna og drífðu þig í að upplifa sem flest.

Bið að heilsa öllum :)

Nafnlaus sagði...

ahhahah ekki skrítið að strákurinn var hræddur, eins ógnvekjandi og þú ert ;) Ég hugsa að við yrðum líka hrædd ef við sæjum hlutfallslega jafn hávaxna konu sem væri í þokkabót af áður óþekktum kynþætti ;)

Annars sendi Allan mér póst og sagðist vera koma til íslands í mars og spurði hvort við vildum ekki hitta hann og vin hans. Spurði hvort við vildum ekki endurtaka leikinn síðan í montezuma...!! úff...það var sko ferðalag!

En allavega við biðjum bæði að heilsa og farðu vel með þig...!
kv. Eva og Kári

Nafnlaus sagði...

úff gott að þér er batnað!

En já, þú færð örugglega að upplifa mörg ,,flashback" frá því að við vorum á Suðurey forðum daga og fengum ,,the look" frá krakkaskaranum Hahaha :)

Nafnlaus sagði...

Hæ Olga!

Ligg hér upp í rúmi og get ekki sofið, stytti mér stundir við að lesa um ævintýri þín ;)

Verð að segja að ég er full aðdáunar og gríðarlega stolt af þér fyrir að hafa skellt þér til Afríku. Og svo er ég eitthvað að mikla það fyrir mér að flytja til Danmerkur...piff... ;)

Allaveg, bestu kveðjur frá Akureyrinni, þar sem allt er eins og vanalega...

Nafnlaus sagði...

hahhahaha já ég yrði líka hrædd við þig...hahahah.
Vonandi er þér batnað!

Nafnlaus sagði...

Það er óendanlega gaman að lesa bloggin þín! Meira svoleiðis, takk :)

Nafnlaus sagði...

Stina i Vifilsgotunni, haha, eg vissi ekki hvada nyja vin eg hafdi eignast!

Mer er batnad! Takk takk takk :) ja fint ad lita a tetta sem vigslu!

Eva! Kemur Allan i mars! Hmm, aejj... Thad verdur litid montezuma med okkur badar fjarverandi! Montezuma..... bwahahah

Suduroy, haha, ja tad ma likja tessu dalitid vid ta reynslu, hahahha...

Elsa takk, hehe, aej ja vonandi faerdu fjolbreyttari mat i Danmorku allavega :) oh og elsku Akureyri... Bestu kvedjur tangad!

Thura, Hronn, alle sammen merci! Fer ad blogga bradlega... Tad var ekkert netsamband i borginni i gaer, en i dag sviiinvirkar netid! Eg er jafnvel farin ad ihuga ad kannski setja inn 1-2 myndir... Sjaum til! En bradlega!

Kv. Olga