08 febrúar 2008

Qfrùikq

Ja svona er Afrika skrifud a franskt lyklabord. Oh frakkar... Ja hafid ykkar tungumal og ykkar LYKLABORD!

Oli minn fylgdi mer til Parisar og tar roltum vid um og kiktum a helstu stadi adur en eg helt svo med nokkrum odrum Islendingum til Afriku. Afrika, ja va, nu hef eg komid til Afriku.

Takk fyrir kvedjurnar :) og nei eg hef ekki gleYmt ad blogga, tad bara getur tekid sinn tima svo eg hef ekki nennt tvi! Nuna virkar netid tokkalega svo eg akvad ad sla til. Fyrst tegar eg kom beid eg i ca klst. tvi rafmagnid hafdi farid af, sidast tok tad mig um 40min ad komast inn a postinn minn. Myndir mun enginn sja fyrr en eg kem heim!

Afrika... Ja, konur ganga um med fleiri kiloin a hofdinu, tad er tvegid i hondum og strauad og eldad med kolum. Eg er i Lome, sem er hofudborg Togo, en her eru orfaar gotur malbikadar. Mengunin er GRIDARLEG og eg er nokkud viss um ad eg stytti aldur minn um nokkur ar a tessari 3 manada dvol minni.

Hitinn er obaerilegur, her liggur madur vist ekki vid sundlaugabakka allan daginn. Maturinn er flestur finn. Reyndar er ein i eldhusinu svo elskuleg ad elda stundum serstaklega fyrir mig, ta helst tegar akvedin kàssa med slìmsosu er logd a bord. Mjog algengur matur er hrisgrjon eda spagetti med sma sosu og 2 fiskbitum ofan a. Um daginn fekk eg fiskhaus, namm.

I dag er mer heitt og mer er half oglatt. Hitinn er s.s. obaerilegur, rafmagn er af skornum skammti, vatn ekki til tess ad spreda tvi, mengunin oged. Bornin eru yndisleg.

Eg by a heimili med taeplega 80 munadarlausum bornum sem eru ofbodslega skemmtileg og kruttleg. Mer half leidist a daginn tegar flest teirra eru i leikskola eda skola tvi ta eru adeins tau minnstu eftir sem taka ser svo lika lura. En tegar skolanum er lokid er studstudstud og ta gleymi eg tvi ad mig langi heim :)

Fostrurnar eru misjafnar, flestar mjog skemmtilegar og almennilegar. Ein er feit og leidinleg. Hun brosir nanast aldrei og er alltaf a svipin eins og hun hafi verid ad fa i hendurnar verulega mygladan og illa lyktandi mat... I dag maetti hun svo i riiiisastorum prinsessukjol sem vaeri mjog kruttlegur, a svona 3 ara.

Aeji en ok, aetli jafnvel hun eigi ekki sinar godu hlidar. Gef henni sèns.

Jaeja, aetli eg fari ekki ad haetta. Leidinlegt ad geta ekki sett inn neinar myndir, en taer munu ta heldur betur koma i april/mai. Eg er allavega buin ad lata vita af mer, og er a lifi, enn ;)

Hafid tad gott vinir

11 ummæli:

Nafnlaus sagði...

oh..ég er alveg með spennuhnút í maganum að lesa þetta. Ég alveg dauð-öfunda þig...!
Eins gott að það verði góð myndasýning þegar þú kemur heim...verst að maður geti ekki hitt þig strax til þess að fá þetta allt beint í æð ;)
Hafðu það annars alveg rosalega gott elsku vinkona, og vertu dugleg að blogga :)
kv. eva

Nafnlaus sagði...

Hahaha! Skemmtileg kona greinilega. Já, nú ertu fegin að vera ,,bara" í þrjá mánuði ... :)

Gaman að heyra frá þér og hafðu það sem allra best í hitanum í Lome.

Nafnlaus sagði...

haha, æðisleg kona :)
Gaman að heyra að þú ert heil á húfi :)
Ég öfunda þig af hitnaum núna því hérna er ÓVEÐUR og grenjandi rigning, elsku Rvk :/

Hafðu það sem allra best í hitanum, hlakka til að fá meiri fréttir :)

Ragga sagði...

EN GAMAN að heyra frá þér alla leið frá Afríku! Hafðu það súper gott elsku Olga mín :)

Nafnlaus sagði...

Gaman að heyra frá þér!!! Farðu vel með þig, vertu með andlitsgrímu!!!

Nafnlaus sagði...

Frænka mín á líka prinsessukjóla (2) en hún er reyndar bara 3ja ára og ekki alltaf með fýlusvip (bara stundum og þá setur hun upp píparasvipinn, en það ku víst vera ættarsvipurinn föður megin). Ha ha ha.... :) kveðja frá okkur á Vífilsgötunni

Nafnlaus sagði...

Elsku Olga mikið er nú gott að þú sért á lífi. Ég ofunda þig af dvöl þinni í Afríku, en samgleðst þér þó líka:) Njóttu tímans og ég hlakka til að sjá myndir.
Kveðja úr ógeðiskuldanum Þura

Nafnlaus sagði...

Hæhæ Eva var að segja mér að þú værir á lífi, ég varð vægast sagt mjög glaður. Ohhh hvað mér langar þarna út ... Hlakka til að sjá myndir og bið að heilsa feitu konunni í prinsessukjólnum!

Nafnlaus sagði...

"og er alltaf a svipin eins og hun hafi verid ad fa i hendurnar verulega mygladan og illa lyktandi mat"

Þetta lítur að vera fyndnasta lýsing á manneskju sem ég hef á ævi minni heyrt! :D

Vona að þú hafir náð mynd af henni í prinsessu-kjólnum. Er orðinn forvitin. :P

Vona að þú hafir tíma/rafmagn til þess að deila enn fleiri ævintýrum með okkur sem liggjum yfir bókum alla daga. :)

Kossar og knús til Afríku!
Hrönn

Nafnlaus sagði...

Hahaha vá hvað þetta var góð og skemmtileg lesning svona í miðjum prófalestri.

Ég myndskreytti strax í huganum prinsessuna ógurlegu.

Hafðu það sem allra best og nýttu tímann vel því þrír mánuðir eru alltof fljótir að líða.

Nafnlaus sagði...

Hahaha vá hvað þetta var góð og skemmtileg lesning svona í miðjum prófalestri.

Ég myndskreytti strax í huganum prinsessuna ógurlegu.

Hafðu það sem allra best og nýttu tímann vel því þrír mánuðir eru alltof fljótir að líða.