11 september 2007

Myndir mánaðarins

Ég held áfram að gramsa í tölvunni hennar mömmu, og held áfram að brosa og hlæja. Bakarísfólkið hefur fylgt mér lengi...


Ójá, hérna er ég hærri en Birgir!


Bríet krútt! Ég er alltaf eins og versta tröllskessa við hliðina.

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Oooo.... dúllur!!

Ragga sagði...

Æðislegar myndir! Gott að sjá þig í blogggírnum aftur :)

Á ég að segja þér svolítið týpískt? Ég er einmitt að fara suður í verknám á þriðjudaginn! Og verð þangað til 3. október :/ Einmitt þegar þú ert að koma norður... Það er fúlt! Kemurðu ekki örugglega aftur bráðum?

Nafnlaus sagði...

Hahaha, snilldarmyndir. Ég og Tómas Árni höfum örugglega komið gallajökkunum í tísku á sínum tíma.

Nafnlaus sagði...

Dóróthea: Æ nó! ;) Ég á nú svo e-ð safn af okkur. Hvernig væri að setja inn leiðarljóssyrpuna!

Neeei Ragga, verðurðu fyrir sunnan :( Veistu, þá þýðir eiginlega ekkert annað en að ég komi aftur ;)


Birgir! HaaaHAHaha, já ég held að enginn efist um það eftir að hafa séð þessa mynd! ;D

Nafnlaus sagði...

Bahaha.. þessi neðri mynd af þér er, hvað skal segja.. stækkunar- og rammaefni? :D

Nafnlaus sagði...

Ó MÆ GAT!
Veistu ég var búin að gleyma leiðarljósseríunni!! Hahahaha!
Held að heimurinn sé ekki tilbúinn fyrir hana samt ;) of djúpar pælingar þar á ferð....

Nafnlaus sagði...

AHAAAHahahah já Arnar, ætli megi ekki orða það þannig

Dóróthea, haha, já, fyndið hvað það er langt síðan, en samt langt í að þær verði birtingahæfar, hahaha!