... og það er sko algjör heiður, sjáiði bara! :)
Annars er ég þessa stundina í höfuðborginni. Ég veit ekki hvenær ég fer aftur norður en stoppa allavega fram í miðja næstu viku. Ég verð aðallega að læra og býst við að aðrir séu uppteknir við hið sama, en ef þið takið ykkur pásu þá endilega dragið mig með :)
11 ummæli:
Hey, til hamingju með litlu frænku. Hún er algjört krús. :)
Hvar ertu að læra? Þjóðarbókhlöðunni? Ég geri einmitt lítið annað þessa dagana en að læra...
takk :)
En já ég plana að vera á þjóðarbókhlöðunni alla helgina allavega... Maður kannski rekst á þig (?)
Ohhh...hún er pínulítil, eins og þú sagðir. En hvað hún er yndisleg :) Til hamingju aftur.
Hafðu það gott fyrir sunnan ;)
Til hamingju að vera orðin föðursystir...án efa verðuru uppáhaldsfrænkan sem kemur alltaf með nammi þegar þú kemur frá útlöndum....heheheh
Vertu dugleg að læra og gangi þér vel..
hey olga, congratulations with your causin, its soo cute little girl :-)
Greetings Tahirih
hmmm nammi já :)
Kemur þú í skírnina 12. maí??
Daman er með heimasíðu
www.barnaland.is/barn/59514
Kveðja frá Ísó
Hún er algjör krúslí. Innilega til hamingju með titilinn Olga mín. Yndislegt hlutverk sem þú átt eftir að gera það gott í.
til lukku Olgs....vertu dugleg þetta er allt að hafast:)
kv
Þura
OLGAAAAAAA!!! ertu á lífi mín kæra vinkona??? Maður er farinn að halda að þú sért týnd og tröllum gefin það er svo langt síðan maður heyrði í þér... :)
Farðu að láta heyra í þér vinkona...:)
kv. Eva
Diagon eru búnir að gefa út plötuna sína á netinu.
www.diagon-music.com.
Kíktu á síðuna, download-aðu plötunni og láttu fagnaðarerindið berast :)
Takk takk takk :)
... Nammifrænkan, já ég skal taka mér það hlutverk! ;)
...og já mér sýnist ég komast í skírn!! :D
Ég er á lífi - kem norður á miðvikudaginn :)
Diagon plata komin út - snilld! Læt það berast :)
Skrifa ummæli