12 apríl 2008

Ferdalangur heldur heim...

Ja nu er farid ad styttast i heimkomu. Eg fer hedan thridjudaginn 22. april, kem heim 23. Eg stoppa i nokkra daga fyrir sunnan og vona ad eg fai ad hitta sem flesta. Ekki bjoda mer heim i hrisgrjonarett.

Nu er svo stutt i ad eg komi heim ad eg er farin ad plana allt sem eg tharf ad gera thegar eg kem. Eg er eiginlega bara ordin othreyjufull ad komast og gera allt sem eg tharf ad gera! Eg veit samt ad eg a eftir ad vera med tarin i augunum alla naestu viku. Hvernig a eg ad fara ad thvi ad kvedja, og ekki hitta bornin... Thar til hvenaer!!!???

Afi er alltaf ad kenna mer ewe. I ewe er hljod sem er "k" og "b" i einu. Nei, ekki "kb" og ekki "bk", i EINU! Jàhh, spreytid ykkur nu!


Eg veit stundum ekki alveg hversu vinsael eg er hja fostrunum. Eg skil oft ekki neitt og thegar thaer eru ad reyna ad halda aga held eg bara afram ad dansa og hoppa i hringi med krokkunum. Tharna attu strakarnir vist ad vera ad hjalpa til vid ad bada yngstu strakana, en VID vorum ad taka myndir!

Um daginn kom Dora a heimilid. Hun er adeins sex manada (en oftast koma born ekki a heimilid fyrr en thau eru ordin eins ars). Eg get skodad hana timunum saman, hun er svo LITIL! Annars er thetta frekar typisk mynd af mer. Myndir sem eg a af mer hedan eru flestar teknar af krokkunum og thaer eru thvi flestar af mer hauslausri eda naermyndir af eyranu a mer. Gaman ad skoda heiminn fra olikum sjonarhornum!

Bless i bili elsku vinir

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæl systir:) Hlakka til að sjá myndirnar af þér, teknar af þessum frábæru ljósmyndurum! Geymirðu þær ekki örugglega? Þú verður örugglega ekki í miklum vandræðum með að njóta augnabliksins, þessa síðustu daga.

Nafnlaus sagði...

haha, æji krúttlegu krakkar og sú litla er algjört krútt :) njóttu síðustu daganna, hlakka ofboðslega mikið til að hitta þig og sjá myndir og heyra sögur :)

kv.Arna og bumbubúi ;)

Nafnlaus sagði...

Hæ Olga mín!!! Ég sakna þín svo miiiikið!!!! Þú ert svo frábær og það er svo frábært að lesa bloggið þitt.

Þú verður að hringja í mig um leið og þú kemur í símasamband.

Knús knús knús knús knús í kremju

Nafnlaus sagði...

Hæ Olga mín!!! Ég sakna þín svo miiiikið!!!! Þú ert svo frábær og það er svo frábært að lesa bloggið þitt.

Þú verður að hringja í mig um leið og þú kemur í símasamband.

Knús knús knús knús knús í kremju

Nafnlaus sagði...

Hlakka til að sjá þig. Njóttu seinustu dagann þarna úti í botn :)

Ragga sagði...

ohhh hvað þau eru heppin að hafa fengið þig sem sjálfboðaliða, sem ert svona góð og veist að þau þurfa líka að leika sér en ekki bara fylgja reglum.

Hafðu það rosalega gott Olga mín :)

Nafnlaus sagði...

o... Olga þú ert svo mikið yndi :)
get ekki beðið eftir að sjá þig í sumar.
Takk fyrir sms-ið, prufaði að svara en ég held þú hafir ekki fengið það.... en vá hvað það var skemmtilegt að heyra í þér.
Hafðu það sem allra best vinkona og njóttu síðustu daganna :)
salusss...
Eva

Nafnlaus sagði...

Helú!
Gaman að fylgjast svona með þér, held ég hafi alltaf gleymt að skilja eftir komment, annars man ég það ekki...;)
En það er alveg greinilegt að þau njóta góðs af því að hafa svona skemmtilega ruglaða manneskju í kringum sig, get rétt svo ímyndað mér hvað þú kennir þeim;)
En ég get ekki gert svona kb/bk hljóð, enn ennþá a.m.k., ég æfi mig bara í vinnunni, nægan tíma hef ég, hahaha!
Og rosalega er litla rúsínan þarna á bakinu á þér sæt, haha! Hljómaði skringilega en... Hún er algert krúttrassgat!
Kveðja frá Maríu Curly Wurly;)

Nafnlaus sagði...

a African mother, that will suit you very well hahahaaaa :) :)
Kévin.....