19 apríl 2008

Eg elska Togo, EN!

Eg THOLI EKKI thegar allir tala vid mig eins og eg se einhver milljonamaeringur! Hvita hudin og ljosa harid hafa skyndilega gert mig afskaplega rika, namslanin gleymd.

Nigeriumadur bad mig um daginn ad gefa netkaffinu pening svo thad gaeti haft opid lengur. Mjog oft thegar eg kaupi mer vatn eda alika koma einhverjir okunnugir og bidja mig um ad kaupa fyrir sig lika. Ein fostran sagdi um daginn ad thegar eg faeri aetti eg ad gefa henni simann minn. Einn husvordurinn var ad skoda myndavelina mina og spurdi hvort eg gaeti ekki sent honum eina svona thegar eg vaeri komin til Islands. Konan i tvottahusinu vill buxurnar minar.

Eg helt ad thau vaeru ad grinast!

Nu adan kemur Dodji til min, en hann talar sma ensku, og minnir mig a ad thvottakonan vilji buxurnar minar. Thetta verdi einskonar minning um mig, hun hugsi til min thegar hun sjai thaer... Aaaahaaaa, eg skil.

Mer thykir nokkud vaent um thessar buxur, thetta eru koflottar nattbuxur sem Thorunn Berg gaf mer, einstaklega kruttlegar og thaegilegar. Hlutir skipta mig nu samt kannski ekki neitt afskaplega miklu mali, en thetta er alveg eins og med husverkin; Ef mer er SAGT ad ryksuga tha langar mig thad sko ALLS ekki. Ef eg fengi ro og naedi myndi eg gera thad ad eigin frumkvaedi og med mikilli anaegju. Mer finnst gaman ad gledja, en ekki tha sem heimta!

Puff!

A eg ad gefa nattbuxurnar minar?

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hahaha!!
Nei, ekki gefa náttbuxurnar þínar. Gefðu þeim frekar eitthvað annað til að minnast þín t.d. ljósmynd ;) ekki láta þau komast upp með frekjuna.

Ef þvottakonan gefur sig ekki skaltu bara segja henni að þú sért með þessar buxur í láni hehe

Hafdis Sunna sagði...

HAHAHA!! Ji, eg veit ekki!

Unknown sagði...

Já, þetta minnir mann nú óneitanlega á hliðstæðar uppákomur í Botswana um árið, þar var líka einhver sem vildi buxurnar mínar!

Vitu ekki segja þeim hvað þú skuldar LÍN... í Tógó peningum :)
Þú getur kanski gefið þeim mynd af köflóttu náttbuxunum svo þær gleymi þér ekki.

Sjáumst fljótlega!
SSS

Nafnlaus sagði...

Hei skvís...
Vonandi gengur ferðalagið vel stelpa... ekki pottþétt með peningana þína í sokkunum?? ;) Annars hlakka ég alveg ótrúlega til að heyra frá þér. Hafðu samband sem fyrst, I have news :D
Kossar og knús...
Eva

Nafnlaus sagði...

hahah gafstu buxurnar? góða ferð heim og ég hlakka til að heyra í þér;)

Nafnlaus sagði...

Rambaði inná þessa síðu fyrir tilviljun, núna þegar ég á að vera að lesa fyrir próf, og las Afríkusöguna í fljótheitum. Mjög skemmtilegt. Ég réttlæti þessar "töpuðu" 10 mínútur með því að þetta eru jú svolítið mannfræðilegar færslur sem sumar tengjast námsefninu mínu beint.

Þú ert líka svo klár.

Kv.
Haukur

Nafnlaus sagði...

P.s. Ekki gefa þeim buxurnar þínar. Þá fara þau að líta á þetta sem sjálfsagðan hlut og það skapar þá sömu leiðindi fyrir þá sjálfboðaliða sem á eftir koma.

Nafnlaus sagði...

hæ...ætlaru ekki að fara setja inn myndir og svona?? og hvernig fór með buxurnar??
kv. Eva