Autt
Tómt
Ekkert
Nema snjór
Enginn vill búa þar
enginn vill vera þar
(þar) er ekkert
ekkert nema snjór.
Þó segja mörg þúsund manns
Tómt
Ekkert
Nema snjór
Enginn vill búa þar
enginn vill vera þar
(þar) er ekkert
ekkert nema snjór.
Þó segja mörg þúsund manns
þetta er bærinn minn.
Með stoltri og hárri raust
Þetta er bærinn minn.
Nei enginn vill búa þar
enginn vill vera þar
(þar) er ekkert
ekkert nema snjór.
Í hlýlegum faðmi fjallanna blárra
búum við brosandi
bænum í.
Nei leggjum hann niður
leitum til Benedorm.
Enginn Mac Donalds
ekki mini golf.
Okkar heima. Okkar bæ.
Leggjum hann niður og leitum til Benedorm.
Með stoltri og hárri raust
Þetta er bærinn minn.
Nei enginn vill búa þar
enginn vill vera þar
(þar) er ekkert
ekkert nema snjór.
Í hlýlegum faðmi fjallanna blárra
búum við brosandi
bænum í.
Nei leggjum hann niður
leitum til Benedorm.
Enginn Mac Donalds
ekki mini golf.
Okkar heima. Okkar bæ.
Leggjum hann niður og leitum til Benedorm.
Ég meina... Það er ekki einu sinni keila!
4 ummæli:
Sammála. Það er ekki verandi á stað þar sem ekki er keila. Förum bara öll til Bene.
Hahaha! Jú stjörnurnar var það, eða e-ð álíka frumlegt og flott.
Þú sverð þig í ættina Olga, það er ekki spurning! Hlakka til að sjá hitt ;)
Flott lögin, Hakuna Matata og hin...lyfta manni upp í þessu ógeðsveðri sem er fyrir utan gluggann minn núna - úff..! :)
:)
+ já ákvað einmitt í tilefni veðursins að setja smá heita strauma inn á síðuna :)
Skrifa ummæli